Thursday, April 5, 2007

Fann loksins internet kaffi tar sem er torandi ad vera. I Napoli voru tau ekki a hverju strai, fann reyndar eitt vid hlidina a hotelinu en tar tordi eg ekki fyrir mitt litla lif ad stoppa lengur en i 1 minutu. Vid vissum reyndar fyrir ad hverfid sem hotelid er i vaeri ekki til fyrirmyndar en tad var ekki verra en vid bjuggumst vid. Orstutt fra brautarstodinni sem var mikill kostur en i stadinn alveg otrulegur fjoldi af utigangsfolki, vaendiskonum, tronsum og fleirum skrautlegum einstaklingum. Albert hefur sed ymislegt nytt i tessari ferd, tad er nokkud ljost ! ! ! Internetkaffin her vilja lika fa vegabrefin manns adur en farid er a netid. Skil tad ekki heldur, en tau eru ljosritud i bak og fyrir adur en madur faer nadarsamlegast ad fara a netid.

En mikid lifandis bysn er Napoli erilsom borg. Italirnir liggja a flautunni i umferdinni og vid voknudum alla morgna vid laetin um leid og teir streymdu til vinnu. Fyrr ma nu fyrr vera. Her hefdi verid utilokad ad vera a bilaleigubil enda dettur ekki nokkrum manni slikt til hugar. Ekki nokkur leid oft ad gera ser grein fyrir tvi hvar gata byrjar og endar, bilar tvers og kruss ut um allt og allir a flautunni. Gangandi vegfarendur skjota ser yfir gotur hvar sem er enda engin gangbrautarljos til stadar og a faum stodum gangbrautir merktar.

Fyrsta daginn forum vid inni gamla baeinn og fengum vaegt menningarsjokk. Istanbul er nu bara hatid midad vid tessi oskop. Bjarni var ad bilast a ollu folkinu. Hann er lika svo stor og storfaettur ad hann var alltaf ad stiga a einhverja af tessum smavoxnu Itolum sem voru alls stadar fyrir. Hann var ekki sa vinsaelasti a gotunum tann daginn. Trengslin i gotunum voru olysanleg og mannmergdin med olikindum. Laetin eftir tvi. En fyrsta daginn forum vid eins og godum turistum saemir a Museum Archeologica sem er adalsafnid i Napoli. Skodudum tar hluti sem grafnir voru ur rustum Pompei en tad er med olikindum hversu vel allt hefur vardveist undir oskunni tar. Forum reyndar hratt yfir og skodudum bara tad helsta eins og vid gerum yfirleitt a sofnum. Duttum tar inna a 2000 ara gamla donasyningu sem reyndar er einn fraegasti safngripur syningarinnar. Tad er ekki furda to ad Romaveldi hafi hrunid ef tetta var lifnadurinn ! ! ! Eftir smatima hardneitadi Albert ad skoda meira, var algjorlega ofbodid og for ut hinn fulasti :-)

En a safninu ad odru leyti voru "the dancing Faun" og "The Farnese Bull" flottir .....

Leitudum sidan uppi "Funicular" lest sem flutti okkur uppa a haed yfir borginni. Lagid fraega "Funicular, funiculi" ort um tessa lest! Tar forum vid i San Martino kastalann og i St. Elmo virkid en a badum stodum er frabaert utsyni yfir borgina.
En varla nokkurs stadar sa i graenan blett enda Napoli tekkt fyrir skort a graenum svaedum.

Veitingastadir eru a hverju strai og held eg ad familian hafi aldrei farid eins oft ut ad borda. Fyrsta kvoldid fundum vid ansi heimilislegan stad tar sem okkur leid helst eins og vid hefdum dottid inni stofu hja folkinu. Mamman settist hja okkur og hundurinn snofladi i kring allan timann. Besta pizzan sem vid hofum fengid og sidan radadi hun i Lalla oteljandi rettum af hladbordi. Albert bordar pizzu a hverju kvoldi en annars hefur gnocchi Sorrentina lika slegid i gegn og er lika a bordum a hverju kvoldi.

A degi 2 var farid med Circumvesuviana lestinni sem leid la til Pompei. Tar var bongoblida og deginum eytt i ad skoda borgina. Gos i Vesuvius lagdi borgina i eydi ardi 79 en tad var ekki fyrr en morgun oldum sidar ad uppgroftur hofst. Afskaplega fallegur stadur og otrulegt ad ganga um goturnar og gera ser i hugarlund lifid sem tarna var lifad. Hringleikahusid, leikhusid, ibudarhus og gardar eru i otrulega godu standi.
Ad loknu miklu labbi um Pompei var lestin sidan tekin afram til Sorrento sem er afskaplega falleg borg vid Napoli floann. Tar er nefnilega allt rika og fraega folkid. Rolegt og notalegt, ansi olikt latunum i Napoli. Vorum tar langt fram a kvold og tokum sidustu lest heim. Forum a frabaeran veitingastad, brugghus sem byr til Limoncello vinid og i ferd um borgina i hestvagni.

A degi trju
var dagurinn tekinn snemma. Aftur farid med Circumvesuviana en i tetta skipid bara til Ercolanum. Ekki til ad skoda rustir heldur til ad ganga a Vesuvius. Vid brautarstodina tokum vid asamt fleirum minibus aleidis upp fjallid en sidan tok vid gonguferd upp ad gignum. Flott vedur og frabaert utsyni. Fullt af folki i somu erindagjordum en ekki to tannig ad tad vaeri of mikid. Gigurinn er risastor og rykur ur honum a nokkrum stodum. Tottumst nokkud god af hafa labbad tetta.

Konungshollin, Midaldakastalinn med catacombunum og operuhusid st. Carlo var lika skodad i Napoli asamt audvitad budunum a Corso Umberto. I guida bokinni godu var mikid talad um budirnar a Via Tribunali og vid akvadum ad kikja a taer lika. Attum von a ad tar vaeru storu voruhusin. En vid trudum ekki okkar eigin augum tegar vid fundum loksins tessa "verslunar gotu", tvi hun var eins og klippt utur sogum Dickens, trong gata, ekki faer nema allra minnstu bilum, gargandi husmaedur utum gluggana, krakkar i fotbolta og karlar med bjor uti dyrum. Otrulegt! Og budirnar voru local budir fyrir innfaedda. Upplifun ad koma tarna, en fer ekki eftir bokinni framar.

Erum nuna a eyjunni Capri. Sigldum hingad i gaer, vont i sjoinn tannid ad minnsti madurinn vard ansi sjoveikur. Hinir plummudu sig betur. Capri er yndisleg eyja. Her eru minnstu bilar sem vid hofum sed enda goturnar med eindaemum trongar. Her eru reyndar varla nokkrir bilar. Nokkrir taxar og pinulitlir vorubilar og vespur, nog af vespum. Hotelid flott, mjog i stil vid eyjuna og umhverfid. Erum reyndar ekki nogu heppin med vedur. Rigndi i gaer og frekar svalt a Midjardarhafsmaelikvarda. En gott islenskst sumarvedur. Vonumst eftir sol i dag.

A medan vid Laufey bloggum ta eru karlmennirnir i fjallgongu a Mt. Solero sem er haesta fjall eyjunnar. Tadan er vist frabaert utsyni til allra atta en tar sem skidalyftan sem flytur folk a toppinn er bilud ta slepptum vid Laufey gongunni. Tad er ansi mikid bilad herna finnst okkur enda hreyfast teir nu ekki hratt i vinnunni blessadir.

Her a madur ad kaupa ser hand made sandals og erum vid Laufey bunar ad standa okkur vel tar. Forum til Antonios sem er sa fraegasti i bransanum og vorum i ruman klukkutima ad velja okkur sandala. LSL keypti lika frabaera utskriftarsko svo kallinn graeddi helling a okkur.

Tetta er klarlega eyja rika folksins enda mun dyrara en inni Napoli, en lika miklu rolegra og oruggara. Svo oruggt ad unglingunum verdur hleypt a skemmtistad her i kvold. Vid bidum eftir ad rekast a Juliu Roberts eda Brad Pitt en ennta hofum vid bara rekist a Goran Persson, hinn fraega forsaetisradherra Svia. Sendiherrann eins og strakarnir segja !! A morgun er eins gott ad tad vidri betur svo vid getum siglt inni Blàa hellinn. Annars verdum vid ad koma aftur og tad frekar fyrr en seinna ...

Thursday, March 29, 2007

Ítalía

Munum skrifa hér það sem á daga okkar drífur svo fólkið heima geti fylgst með ...